Framleiðslan hefur lengst af verið um og yfir 100 tonn á ári en nú síðustu árin 150 - 200 tonnum (selt magn).
Sala
Öll framleiðslan er seld í 25 kg netpokum, en SFG hefur verið að þróa aðferðir við pökkun í neytendaumbúðir, sem lofar góðu. Netpokinn fer síðan í smásöluverslunina og eru rófurnar nú mest seldar í lausu þannig að engin leið er til að greina hvaðan þær koma. Við sjáum fyrir okkur að innan fárra ára verði öllum rófum pakkað í neytendaumbúðir, því eina vörnin við vaxandi samkeppni erlendis frá er að sérmerkja framleiðsluna, þannig að neytendur geti greint hvað er íslenst og einnig að neytandinn geti séð hver framleiðandinn er.
Hér er vísir inn á markaðssíðu SFG http://www.islenskt.is/?webID=1
Hér er einnig vísir inn á grein eftir Óla Val Hansson og Áslaugu Helgadóttur
um uppruna gulrófunnar á íslandi.
http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/0/1f4cb8696b24c1f700256f4900510d01/$FILE/gr-buv1-ovh&ah.PDF