Pússningasandur

Sandur hefur verið seldur héðan frá því upp úr 1960, aðallega sem pússningasandur á mannvirki bæði utan og innan. Síðustu 15 árin hefur verið unnið úr sandinum margskonar tilbúin viðgerðar- og pússningarefni , fyrst þróað hjá Sandi Ímúr ehf og síðar hjá BM Vallá hf.

Sandurinn hefur verið einnig seldu sem undirlag í fótboltavelli og sem jarðvegsbætir í golfvelli. Árlega kaupa þéttbýlissveitarfélögin á Reykjavíkursvæðinu sandinn fyrir leikskóla.

Unnið er að markaðssetningu sandsins erlendis til iðnaðarframleiðslu og hafa nokkrir skipsfarmar verið sendir út.   

Grófari sandur er einnig seldur í iðnaðarframleiðslu og í gólfílangir.


Seljendur
Þeir sem eru handhafar námuréttinda eru BM Vallá ehf  sími 4125000, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Hraunsandur ehf, sími 5789300

Gólfsandur

Golfasandur-640
Í sandnámunni við sjóinn vestan Ölfusárósa er grófur sandur sem notaður er í múrefnaframleiðslu. 

Hleðslugrjót er ekki lengur til sölu

hlesla-640
Hleðslugrjót í skrautgarða, húsveggi ,kirkjugarða o.s.fv. er selt úr námu hér á Hrauni. 
Nánar

Pússningasandur

pusningasand-14-640
Sandur hefur verið seldur héðan frá því upp úr 1960, aðallega sem pússningasandur á mannvirki bæði utan og innan.

Grjót í varnargarða

download
Í grjótnámuni hér á Hrauni er auk hleðslugrjóts,sprengt stórgrýti sem notað er í varnargarða og fyrirhleðslur.