Áhugavert

Hér er hægt að skoða yfirlitskort örnefna í landi Hrauns : Örnefni Yfirlit (2.78 MB)


Sextán ferðafélagar gengu Gömlu þjóðleiðina milli Þorlákshafnar og Hrauns þann 18. maí 2009, undir fróðlegri og skemmtilegri leiðsögn Hrafnkels Karlssonar bónda á Hrauni. Veðrið gekk á með roki og rigningu, sem göngugarpar létu ekki á sig fá. Lagt var af stað frá Ytra Hrafnarskaði, þar sem gömul varða sendur og telst hún til fornminja.

Fleiri myndir úr ferðinni má sjá hér.

Starfsfólk

Staðsetning


Jörðin Hraun (Hraunstorfan) er
staðsett vestan Ölfusárósa
Nánar

Saga jarðarinnar


Hraunstorfan er samansett að fornu
úr 6 jörðum, Hrauni, Lágum, Hrauns...
Nánar