Hér er hægt að skoða yfirlitskort örnefna í landi Hrauns : Örnefni Yfirlit (2.78 MB)
Sextán ferðafélagar gengu Gömlu þjóðleiðina milli Þorlákshafnar og Hrauns þann 18. maí 2009, undir fróðlegri og skemmtilegri leiðsögn Hrafnkels Karlssonar bónda á Hrauni. Veðrið gekk á með roki og rigningu, sem göngugarpar létu ekki á sig fá. Lagt var af stað frá Ytra Hrafnarskaði, þar sem gömul varða sendur og telst hún til fornminja.
Fleiri myndir úr ferðinni má sjá hér.