Janúar 2018

Á áramótum er manni  tamt að líta um öxl og gera upp líðandi ár og hugsa til komandi árs. Hér á Hrauni hefur lífið gengið að mestu sinn vana gang, nema að starfsþrek okkar eigendanna  fer þverrandi þannig að búskapurinn hefur skroppið nokkuð saman á árinu .  Rófnaræktin gekk vel, en umfang hennar mun minna en áður þannig að uppskera 2017 mun seljast upp í febrúar, en uppskera 2016 entist fram í júní. Síðasta ár (uppskera 2016) var erfitt, samkeppni jókst verulega  sem leiddi til verulegrar lækkunar á skilaverði. Nú er markaðurinn í meira jafnvægi og verðið mun betra en áðu...

17-01-2018
Nánar
Útflutningur á sandi

Eins og síðulesendum er kunnugt, er hér á Hrauni mikill sandur sem Ölfusáin ber fram.  Í áratugi hefur sandur verið seldur hér, framan af nær eingöngu í pússningu veggja, úti sem inni.  Síðar hefur farið mikið magn í fótbolta- og golfvelli til að bæta jarðvegsástand og til uppbyggingar vallanna.  Á síðasta ári urðu þáttarskil í sölumálum sands því ágætt fyrirtæki,  Eden ehf, hóf útflutning á sandi til  iðnarframleiðslu.  Fáir höfðu trú á að hægt væri að gera þetta arðbært, þar sem kostnaður við að koma sandinum á áfangastað er mikill.  Hins vegar reynist san...

14-11-2016
Nánar

Lífið á bænum

vnting jan 2010 kn siguroddur p 3.jpg