Söl – nýjar umbúðir

Eins og áður hefur fram komið, og ljóst er þeim sem skoða heimasíðuna, eru sölin ein afurð búsins.  Við höfum selt þau í 70 gr. umbúðum, en nú erum við með nýjar 50 gr. umbúðir með nýju útliti.  Við höfum látið hanna og smíða vél sem tætir sölin og grófhreinsar, þannig að mannshöndin kemur lítið að hreinsun þeirra. Fljótlega verður einnig boðið upp á 25 gr. umbúðir til að mæta óskum þeirra sem vilja kaupa í smærri skömmtum.  Við höfum fundið fyrir meiri eftirspurn og höfum m.a. gert samninga við 2 aðila um frekari vinnslu úr sölvum.  Það þarf ekki að minna á að sölin eru af...

24-10-2014
Nánar
Enn af uppskeru

Rófurnar er nú loks komnar í hús, en þar sem september toppaði vatnsflóðið frá sumrinu var lítill friður til upptöku.  Við getum verið kát með uppskeruna sem er í góðu meðallagi og kemur til með að nýtast vel.  Eftirspurn hefur verið góð, en verðið hefur verið í lægri kantinum, því órói hefur fylgt nýjum framleiðendum sem eru að koma inn á markaðinn.  Á landsvísu er reiknað með að uppskeran sé undir meðallagi og verður því tæpast hægt að láta uppskeruna endast til næstu uppskeru án innflutnings. Á Hrauni var nær eingöngu var sáð íslensku fræi frá Hannesi í Stóru-Sandvík, sem re...

19-10-2014
Nánar

Lífið á bænum

vnting jan 2010 kn siguroddur p 2.jpg