Sumarlok í sveitinni

Vetur í nánd og uppskerustörfum lokið.  Allar rófur komnar í hús þrátt fyrir ótrúlega þráláta úrkomu.  Uppskeran náði að vera í meðallagi og réðu þar úrslitum hlýindakaflar í ágúst og september. Farið var aftur í sölvafjöru um mánaðarmót ágúst – sept. og náðist afar góð uppskera, aðeins í einni ferð.  Sölin voru orðin eðlileg og varð því mikil breyting á frá því í byrjun ágúst.  Engir upplitaðir blettir á þeim og virðist sem næringarefni sjávarins hafi náð jafnvægi sem er einn af grundvallarþáttum er varðar útlit og bragðgæði þeirra. Laxveiðin í net hjá okkur í Ölfusá var a...

10-11-2015
Nánar
Sumarið 2015

Nú þegar sumri er tekið að halla og litið er yfir stöðuna, eftir sérlega kalt vor sem markað hefur spor sín í búskapinn, þá liggur það fyrir að rófuspretta er a.m.k. tveimur vikum á eftir meðalári.  Síðasti mánuður hefur verið þokkalega hlýr en þurrkar há nú sprettu garðagróðurs hér á s-vestur horninu en ef haustið verður gott getur uppskera tosast upp í að ná slakri meðaluppskeru.  Rófurnar geta bætt ótrúlega miklu við sig í september við góðar aðstæður þegar kálið hefur náð fullum þroska. Nú um verslunarmannahelgina var farið í sölvafjöru með hátt í 30 manns og átti að grípa upp mi...

13-08-2015
Nánar

Lífið á bænum

r og folald undan krk 2010 2.jpg